Akranesleikarnir 2015

Við erum farin að telja niður í Akranesleikana sem verða ræstir kl. 16.30 í dag.

Keppendur verða yfir 360 talsins sem er ansi mikið fyrir litlu aðstöðuna sem við höfum en þetta reddast.

Hér eru allar upplýsingar um mótið.