Tíu sundmenn frá ÍA keppa á Íslandsmeistaramótinu
Loksins er komið að stærsta sundmóti vorsins.
Tíu sundmenn frá ÍA keppa á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50m laug
um næstu helgi. Í ár verður þetta alvöru bardagi en bestu sundmenn
landsins munu taka þátt sem hluti af undirbúningi þeirra fyrir
Ólympíuleikana í Ríó 2016.
Undanrásir hefjast kl. 10.00 alla dagana og úrslitasund hefjast kl. 17.30
á föstudag og kl. 16.30 á laugardag og sunnudag.
Við hvetjum ykkur öll til að koma i Laugardalslaugina og styðja fólkið okkar.
Frekari upplýsingar má finna á síðu SSI siðan
Strákar ÍA
Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur | |||
50 skriðsund | Atli Vikar, Águst, Sævar Berg |
100 skriðsund | Atli Vikar, Erlend Sævar Berg |
50 flugsund | Águst, Atli Vikar Sævar Berg |
400 skriðsund | Sindri | 50 bringsund | Sævar Berg | 200 bringusund | Sævar Berg |
100 bringusund | Sævar Berg | 200 fjórsund | Sævar Berg, Atli Vikar | 50 baksund | Atli Vikar |
100 flugsund | Águst, Atli Vikar, Sævar Berg |
Stelpur ÍA
Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur | |||
50 skriðsund | Una Lára, Brynhildur, Eyrún |
100 baksund | Una Lára | 400 fjórsund | Sólrun |
400 skriðsund | Sólrún | 100 skriðsund | Una Lára, Eyrún, Brynhildur, Sólrún |
50 baksund | Una Lára |
200 baksund | Una Lára | 200 fjórsund | Sólrún, Brynhildur, Ásgerður |
50 flugsund | Brynhildur |
100 flugsund | Brynhildur | 200 skriðsund | Una Lára, Sólrún, Eyrún | ||
200 bringusund | Brynhildur |