Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2018

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu,
handatök og fótatök.

Námskeið 1,
fyrir byrjendur
23. april kl. 18:30 – 19.15 Bjarnalaug
25. april kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar
30. april kl. 18:30 – 19:15 Bjarnalaug
2. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar
7. mai kl. 18:30 – 19:15 Bjarnalaug
9. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar
14. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar
16. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar
23. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar
28. mai kl. 19:30 – 20:10 Jaðarsbakkar

Námskeið 2,
fyrir þá sem eru aðeins komnir af stað
23. april kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
25. april kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
30. april kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
2. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
7. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
9. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
14. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
16. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
23. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar
28. mai kl. 20:10 – 20:50 Jaðarsbakkar

Kennari: Hlín Hilmarsdóttir

Áhersla verður lögð á:
· Flot og líkamslegu í vatninu
· Öndun til hliðar
· Samræmingu handa- og fótataka

Kennslustundir eru tíu og er hver tími 40 mín.
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum

Námskeiðið kostar kr. 14.000.- og þarf einnig að greiða aðgangseyri í laugina
Nánari upplýsingar og skráning í tölvupósti til
namskeid@sundfelag.com

ATH Timasetningar get breyst eftir skráningum.