Páskamót Aftureldingar

Í gær föstudaginn 12. april fór fram Páskamót Aftureldingar sem haldið var í Lágafellslaug fyrir 10 ára og yngri sundmenn. Frá Akranesi tóku þátt átta prúðir og efnilegir sundmenn sem fengu verðlaunapening og páskaegg fyrir þátttökuna.