Góður árangur á vormóti Ármanns

Um síðustu helgi tóku 25 flottir sundmenn frá sundfélagi Akranes þátt í Vormóti Fjölnis, sem var fyrsta mót ársins í 25m laug.
Krakkarnir stóðu sig mjög vel með 109 bætingum af 117 stungum sem er frábær árangur sem sýnir að krakkarnir eru búin að  standa sig mjög vel á æfingum.


Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir synti 3 stigahæsta sundið á mótinu í hópi 13-14 ára auk þess sem hún varð í fyrsta sæti í öllum 6 sundunum sem hún keppti í.
Helga Rós Ingimarsdóttir synti sig inn á AMI með sínu fyrsta lágmarki og aðrir náðu að bæta við sig greinum á mótið.

Samtals fóru krakkarnir heim með 15 gull , 10 silfur og 9 brons eftir helgina.

Gull:

Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir  (6)  13-14 ára
Kristjan Mágnusson  (4)              13-14 ára
Ingibjörg Svava Magnusardóttir (3)     13-14 ára
Snær Llorens Siguðarsson (1)     15 ára & eldri
Einar Margeir Águstssón (1)       13-14 ára

Silfur
Ingibjörg Svava Magnusardóttir (3)     13-14 ára
Vikingur Geirdal (3)                             12 ára & yngri
Einar Margeir Águstsson (1)               13-14 ára
Snær Llorens Siguðarsson (1)            15 ára & eldri
Ragnheiður Karen Ólafsdóttir (1)        15 ára & eldri
Guðbjarni Sigþórsson (1)                    13-14 ára

Brons
Einar Margeir Águstsson (3)                 13-14 ára
Snær Llorens Siguðarsson (3)              15 ára & eldri
Almar Sindri Daníelsson Glad (1)           12 ára & yngri
Ragnheiður Karen Ólafsdóttir (1)          15 ára & eldri
Auður María Lárusdóttir   (1)                  13-14 ára
Bjarni Snær Skarðheiðinsson  (1)           13-14 ára