Hafsportsmót Ármanns
Fyrsta mótið á nýju sundári fór fram um helgina en það var Hafsportsmót Ármanns í Laugardalslaug.
24 sundmenn frá Sundfélagi Akraness tóku þátt og er alltaf spennandi að fylgjast með fyrsta móti eftir sumarfrí. Það er augljóst að sundmenn eru komnir vel af stað eftir fríið með glæsilegar bætingar, en alls voru 96 bætingar um helgina og getum við látið okkur hlakka til komandi tímabils.
Alls toku 352 sundmenn þátt i mótinu
Stelpunar Guðbjörg Bjartey Guðmundsóttir, Aldis Thea Danielsdóttir Glad, Ingibjörg Svava Magnusardóttir og Karen Karadóttir tóku brons i 4x50m fjórsundi í flokki 13-14 ára.
Strakarnir Bjarni Snær Skarpheiðinnson Vikungur Geirdal, Guðbjarni Sigþórsson og Adam Agnarsson fengu brons i 4×50 fjórsundi i 13-14 ára flokki.
Guðbjörg Bjartey tóku 5 gull og 3 silfur (13-14 ára flokki)
Ingibjörg Svava tóku 3 brons (13-14 ára flokki)
Guðbjarni tóku 2 brons (13-14 ára flokki)