Litla Arenamót Ægis
Um síðustu helgi tóku flottir sundgarpar á aldrinum 8 – 11 ára þátt í Litla Arenamóti Ægis sem haldið var í Laugardalslaug.
Sumir voru að fara á sitt fyrsta mót utan Akranes og stóðu þau sig öll vel og voru fèlaginu okkar til sóma.