Brynhildur og Bjartey í landsliðshóp SSI
Sundsamband íslands hefur valið í landsliðshópa sína fyrir haust 2019.
Þær Brynhildur Traustadóttir og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir eru í þeim hópi, Brynhildur í B-landsliði og Guðbjörg Bjartey í unglingalandsliðshóp.
Við óskum þeim innilega til hamingju !
http://www.sundsamband.is/…/07/Afrekshopar-SSI-oktober-2019/