Komdu og prufaðu Sundknattleik frítt
Sundfélag Akraness býður krökkum 8-11 ára á frítt sundknattleiksnámskeið í Bjarnalaug á þriðjudögum kl. 16.15-17.00 Sundknattleikur er skemmtileg íþrótt sem reyna vel á. Æfingarnar samanstanda af sundtækni, skotæfingum og leikjum. Skráningar í gegnum nóra (ia.felog.is) Lágmarksfjöldi er 8, hámark 12. Ef margar skráningar berast, verður bætt við hóp. Dagsetningar: 26. nóvember, 3. desember, 10 desember, 17. desember Kennari: Jill Syrstad Nánari upplýsingar: sund@ia.is |