Skráning hafin í sundskólanum fyrir börn 3 mán til 6 ára sem hefst i Janúar 2020.

Ungbarnasund 3 – 24 mán (foreldrarnir eru með barninu í lauginni.)
Næsta námskeið byrjar : 12. janúar 2020

Kl. 10.30-11.10 Framhald II, börn frá 12-24 mánaða
Kl. 11.20-12.00 Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða (Biðlist)
Kl. 12.10-12.50 Framhald I, börn frá 5-12 mánaða. ( Biðlist)

Kennari Fabio La Marca
Verð 13.000,- Kennt er á sunnudögum i Bjarnalaug í 8 skipti.
Skráning: ia.felog.is  Nánari upplýsningar iasund.is eða sund@ia.is

Fjörfiskar 2-3 ára  (foreldrarnir eru með barninu í lauginni.)
Næsta námskeið byrjar : 17. janúar 2020
Föstudagar kl. 16.15-17.00 Börn fædd 2016
Föstudagar kl. 17.00-17.45 Börn fædd 2017 og Jan-mars 2018

Kennari: Lílja Guðrún Guðmundsdóttir

Verð 13000,- Kennt er i Bjarnalaug í 10 skipti.
Skráning: ia.felog.is  Nánari upplýsingar iasund.is eða sund@ia.is


Krossfískar börn fædd 2014-2015 (foreldrar eru ekki ofani í lauginni.)
Næsta námskeið hefst: 15. janúar 2020

Miðvikudagar 16.15-17.00  Krossfiskar stig 1   (Kennari Jill Syrstad)
Miðvikudagar 17.00-17.45  Krossfiskar stig 2   (Kennari Jill Syrstad) ( Örfá pláss laus)
Miðvikudagar 17.45-18.30  Krossfiskar Stig 2   (Kennari Jill Syrstad)
Miðvikudagar 17.45-18.30  Krossfiskar Stig 3 (Kennari Jill Syrstad)
Mánudagar 17.30-18.15      Krossfiskar stig 3   (Kennari: Drifa Dröfn) Biðlist
Hefst 20. januar

Stig1 er fyrir börn sem eru ekki enn orðin alveg örugg í vatni, eiga erfitt með að setja andlitið í kaf, og finnst erfitt að fara ein út í laugina með ugga og plötu.

Stig2 er fyrir börn sem eru farin að geta farið i kaf, fljóta á bakinu og geta synt 2 ferðir með skriðsunds fætur með ugga og plötu.

Stig 3 er fyrir börn sem eru orðin mjög örugg i vatninu, geta kafað niður á botn eftir hlut, fljóta á bakinu og maganum og get synt smá sjálf án ugga og aðstoðar. Búin að ljúka Krossfiskar 2 eða sambærilegt námskeið.

Verð 13000,- Kennt er i Bjarnalaug í 10 skipti.
Skráning: ia.felog.is  Nánari upplýsningar iasund.is eða sund@ia.is