Í morgun æfðu fjórir elstu hópar fèlagsins saman.
Í morgun æfðu fjórir elstu hópar fèlagsins saman.
Æfingin felst í því að krakkarnir vinna saman í mismunandi tækniatriðum, þau eldri aðstoða yngri krakkana við að bæta td. tækni.
Á þessum morgnum koma einnig foreldrar og útbúa morgunmat sem svo allir setjast niður við eftir æfinguna.