21 sundmenn á Vórmót Fjölnis

Um helgina tóku 21 sundmenn þátt i Vormóti Fjölnis í Laugardalslaug.

Margar flottar bætingar og ný lágmörk fyrir Ami. Rosalega vel gert hjá þessum ungu sundmönnum.

Aldís Thea Danielsdóttir náði sínu fyrsta lágmarki fyrir Islandsmeistramótið sem fer fram i April. Hún náði lágmarki í 50m bringusundi og erum við ánægð að fá hana í IM hópinn.