Allar æfingar falla niður næstu viku a.m.k

Sæl(l) öll

Eins og flestir víta var í gær send tilkynning frá IA og Akraneskaupsstað sem segir að allar æfingar munu falla niður næstu viku a.m.k.
Tilkynninguna getið þið lesið hér: https://ia.is/2020/03/20/allt-ithrottastarf-fellt-nidur-timabundid/
Við erum að vinna í að setja upp æfingar sem allir geta gert heima og við sendum svo í gegn um sportabler. Mikilvægt er að nota tækifærið núna til að auka t.d. styrk og liðleika sem við höfum ekki haft nægan tíma í áður.
Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að hjálpa okkur að miðla æfingum til krakkana og hvetja þau áfram.

Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða ykkur vantar ráð hér í sportabler eða á kjell@ia.is.

Smá ráð í lokin:
– Halda áfram með svefn rútínu, vakna og fara að sofa á sama tíma og áður því það getur reynst erfitt að rétta líkamann af þegar þessu öllu er lokið.
– Vera dugleg að læra og passa sig að vera ekki á eftir.
– Borða holt og halda rútínu með máltíðir.
– Fara út, ekki bara vera inni. Færa æfingar út, eða labba, hjóla, hlaupa.
– Passa samt að ekki hlaupa of mikið ef þú er ekki vanur, það er hætta á meiðslum ef byrjað er of hratt/mikið
– Skoða / endurskoða markmið
– Lesa bækurÁfram þið, við getum þetta og munið að hugsa vel um hvert annað.

Kjell
Sundfélag Akraness