Brynhildur Traustadóttir skrifar undir skólastyrk við University of Indianapolis.
Brynhildur Traustadóttir skrifar undir skólastyrk við University of Indianapolis.
Við erum afar stolt af þeim fréttum að í gær skrifaði Brynhildur undir skólastyrk við háskóla í Bandaríkjunum, University of Indianapolis.
Brynhildur mun hefja nám þar í haust ásamt því að æfa sund með háskólaliðinu.
Gaman er að segja frá því að Brynhildur hefur stefnt að þessu í mörg ár og óskum við þessari flottu fyrirmynd til hamingju og hlökkum til að fylgjast með henni..