AMÍ (Aldursflokkameistaramót Íslands) hefst í Ásvallalaug í Hafnarfirði á morgun.

AMÍ (Aldursflokkameistaramót Íslands) hefst í Ásvallalaug í Hafnarfirði á morgun. Keppni hefst 09.00 og á Sundfélag Akraness 17 fulltrúa á mótinu og erum við mjög spennt að fylgjast með krökkunum.

Alls eru keppendur mótsins 280 á aldrinum 10-17 ára. Hægt er að fylgjast með beinni vefútsendingu og beinum úrslitum á linknum hér fyrir neðan.
Áfram Skagamenn!

http://www.sundsamband.is/default.aspx?PageID=d60f59b1-073d-11e7-940e-005056bc4d74