Sundfélagið hóf í gær Garpaæfingar

Flottur Garpahópur sem byrjaði í gær.

Sundfélagið hóf í gær svokallaðar Garpaæfingar en sá hópur samanstendur af fólki sem langar að synda sér til gamans, læra tækni við sundið og njóta góðra æfinga í vatni. Það voru vægast sagt góðar undirtektir og ekki komust allir að sem vildu.Við vonum svo sannarlega að þessar æfingar séu komnar til að vera og að við getum tekið við fleiri sundgörpum á æfingar