Akranesmeistramót 2020

Akranesmeistaramótið fór fram á jaðarsbökkum á föstudaginn 11. september
26 sundmenn, 11 ára og eldri tóku þátt og var mótið mjög vel heppnað.

Akranesmeistar 2020 voru eftirtaldir :
11-12 ára Adam Agnarsson og Aldís Lílja Viðarsdóttir
13-14 ára Guðbjarni Sigþórsson og Karen Káradóttir
15 ára og eldri Sindri Andreas Bjarnason og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir

Stigahæstu sundin áttu þau Sindri Andreas Bjarnasson fyrir 200 skriðsund og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir fyrir 50m skriðsund.