Brynhildur Traustadóttir settu í gær skólamet í 4×200 y skriðsund boðsundi.
Brynhildur Traustadóttir og félagar hennar í University of Indianapolis settu í gær skólamet í 4×200 y skriðsund boðsundi, sem jafnframt er GLVC championships met (mótsmet) og unnu til gullverðlauna á mótinu.
Brynhildur keppir þessa dagana í The Great Lakes Valley Conferance Championskips í bandarikjum og greynilegt að Brynhildur er í mjög góðu formi. Hún var mikilvægur partur af liðinu þegar þau settu mótsmet og skólamet i 4×200 boðsundi, hún hefur lika synt einstaklingssund sem hefur gengið mjög vel.
Hún bætti sig um tæpar 17 sekundur í 1000y skriðsundi á timanum 10.08.59 sem skilaði henni 5. sæti.Í 500y skriðsundi bætti hún sig um 7 sek. á tímanum 4.56.73 og lenti í 6 sæti. Og í 200y synti hún á timanum 1.51.67 sem er bæting um 1,5 sek og lenti i 7. sæti.Í kvöld syndir Brynhildur 1650 y ( ca 1500m ) skriðsund og erum við mjög spennt að fylgjast með henni.