Brynhildur Traustadóttir – Freshman of the year

Brynhildur Traustadóttir sem stundar nám og sund í University of Indianapolis gerði sèr lítið fyrir og var kosin The Freshman of the year á The Great Lakes Valley Conferance Championships sem fram fór um helgina.Við hjá sundfèlaginu erum afar stolt af þessari frábæru fyrirmynd okkar.