Febrúarmót ÍRB, ÍA og UMFA

10 eldri sundmenn frá Sundfélagi Akranes fóru á sundmót í Reykjanesbæ um helgina.

Á mótinu tóku þátt ásamt IA , Afturelding og IRB.
Krakkarnir voru með margar góðar bætingar, stóðu sig öll með sóma og eru mjög ánægð að geta mætt á sundmót.

Mótið fór vel fram og þökkum við IRB fyrir að bjóða okkur að vera með.