Opnað hefur verið fyrir skráningar v/sundæfinga haust 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportabler (www.sportabler.com/shop/iasund) v/sundæfinga haust 2021 (Fædd 2015 og fyrr. ) 

Ungbarnasund 0-2 ára  https://iasund.is/ungbarnasund-0-2-ara/
Fjórfískar 2 – 4 ára https://iasund.is/fjorfiskar-2-4-ara/
Krossfískar 4-5 ára  https://iasund.is/krossfiskar-4-6-ara/
Sundnámskeið 7-9 ára https://iasund.is/sundnamskeid-7-9-ara/
(10 skipti)

Kópar börn fædd 2015 (æfingar byrja 24. ágúst)
 
Kópar 1

Mánudagar 17.30-18.15  (Bjarnalaug)
Fimmtudagar 16.15-17.00 (Bjarnalaug)

Kópar 2

þriðjudagar  16.15-17.00 (Bjarnalaug)
Föstudagar  16.00-16.45 (Bjarnalaug)

Krökkum fædd 2015 úr Grundaskóla er fylgt úr skólanum með strætó á þriðjudag, fimmtudag og föstudag
en foreldrar sjá um að sækja.

Kennari:
Jill Syrstad
Verð 33.000
Sæljón 2012-2014  (æfingar byrja 26. ágúst)

Fyrir krakka 7- 9 ára sem eru að byrja í sundi eða
hafa ekki náð tökum á grunnatriðum í sundi


Æfingar: (Bjarnalaug)
Mánudagar    16.30-17.15
Fimmtudagar 15.30-16.15

Þjálfari: 
Jill Syrstad


Verð 33.000



Selir fædd 2014 (æfingar byrja 26. ágúst)
                             
Hópur fyrir krakka á aldrinum 7 ára sem hafa
náð ágætum tökum á sundi og geta synt tvær
ferðir án hjalpartæki og án þess að stiga í botninn.

Æfingar: (Bjarnalaug)
Mánudagar    16.30-17.15
Fimmtudagar 15.30-16.15

Þjálfari:
  Jill Syrstad

Verð 33.000
Háhyrningar fædd 2011-2013

Hópur fyrir krakka á aldrinum 8-10 ára sem hafa náð
ágætum tökum á sundi og geta synt 4 ferðir án þess að stoppa.

Æfingar: (Bjarnalaug)
Mánudagar 14.45-15.45
þriðjudagar 15.15-16.15
Möstudagar  15.00-16.00

Þjálfari:
  Jill Syrstad

Verð 36.000
Höfrungar fædd 2010-2013

Í Höfrungum byrjum við að venjast því að æfa í
lengri laug úti á Jaðarsbökkum. Æft er einu sinni í
viku á Jaðarsbökkum og tvisvar í viku í Bjarnalaug.

Æfingar:
þriðjudagar    14.15-15.15 (Bjarnalaug)
Miðvikudagar 15.00-16.00 (Jaðarsbakkalaug)
Föstudagar      14.00-15.00 (Bjarnalaug)

Þjálfari:  Jill Syrstad

Verð 36.000
C-hópur (fædd 2009-2012)

C-hópur er fyrsta skrefið þar sem allar æfingar eru í Jaðarsbakkalaug.
Í hópnum eru börn 9-12 ára sem hafa náð góðum tökum á sundinu
og geta synt fjórsund.

Æfingar: (*Tímasetningar geta breyst.
)
Mánudagar 15.00-16.00
þriðjudagar 15.00-16.00
Fimmtudagar 15.00-16.30 (þrek+sund)

Þjálfari

Verð 36.000
Börn fædd 2008 og eldri :

Vinsamlega hafið samband á netfangið sund@ia.is
til að fá frekari upplýsingar fyrir þau.