Einar Margeir með nýtt akranesmet i piltaflokki
Einar Margeir Ágústsson (16 ára) bætti Akranesmetið í piltaflokki (15-17ára) þar sem hann synti á 25.00, gamla metið átti Ágúst Júlíusson á tímanum 25.14 frá 17. nóvember 2006.
Einar Margeir Ágústsson (16 ára) bætti Akranesmetið í piltaflokki (15-17ára) þar sem hann synti á 25.00, gamla metið átti Ágúst Júlíusson á tímanum 25.14 frá 17. nóvember 2006.