Faxaflóasundi 2021

Hressir sundmenn SA stóðu sig frábærlega í óhefðbundnu Faxaflóasundi þetta árið.
Þau syntu 21 km sem er sami fjöldi km og það tekur að synda á milli Akranes og Reykjavík.

Krakkarnir þakka fyrir frábæran stuðning, enn er hægt að styðja ferðasjóð þeirra í æfingabúðir erlendis og er reiknisnúmer þeirra :

KT: 630269-4239
Reikningsnr: 186-15-376670