Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 25m laug
Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 25m laug í Ásvallalaug Hafnarfirði.
Mótið stendur fram á sunnudag og er sundfélagið með níu keppendur á mótinu þetta árið.
Undanrásir hefjast kl. 09.30 alla dagana og úrslitasund fer fram kl.16.30.
Frekari upplýsingar má finna á : http://www.sundsamband.is/sundmot/sundmot/im-25/
Ath : tekin hefur verið ákvörðun um að hafa ekki áhorfendur á IM að þessu sinni en við bendum ykkur á að hægt er að horfa á streymi
Okkar keppendur: