Styrktarfélagi

Verkefni Sundfélags Akraness eru fjölbreytt og skemmtileg. Eitt af markmiðum félagsins er að efla sundiðkun barna og unglinga og auka áhuga almennings á íþróttinni. Með því að gerast styrktarfélagi styður þú við mikilvægt starf ásamt því að fá atkvæðisrétt á aðalfundum og fréttir af skemmtilegu íþróttastarfi. Smelltu á hlekkinn og taktu þátt.

https://www.sportabler.com/shop/iasund?category=Bakhjarlar