Mánudaginn 13. nóvember var haldið Landsbankamót

Mánudaginn 13. nóvember var haldið Landsbankamót í Bjarnalaug sem er innanfélagsmót, þar tóku 34 krakkar 10 ára og yngri þátt.

Margir efnilegir og nýjir sundmenn sýndu að þau hafa náð miklum framförum í haust. Það verður spennandi að fylgjast með þessum krökkum í framtiðinni.