Þá eru þau Einar Margeir, Guðbjörg Bjartey, og Enrique Snæ komin heim úr 10 daga æfingaferð á Tenerife með landsliðinu .

Þá eru þau Einar Margeir, Guðbjörg Bjartey, og Enrique Snæ komin heim úr 10 daga æfingaferð á Tenerife með landsliðinu .

Allir voru sælir og glaðir með ferðina. Á þessum 10 dögum voru 17 sundæfingar og 10 landæfingar (lyftingar, Yoga og hringþjálfun)Það eru forréttindi að fá að æfa á svona stað með topp aðstöðu nú yfir vetratímann.
Hægt er að sjá stutt stemningsmyndband á instagram siðu sundsambandsinns: https://www.instagram.com/tv/CZ6aDQygdz_/…

Meðfylgjandi myndir SSI: