Á morgun föstudag hefst íslandsmeistaramótið í 50m laug

Nú á föstudag hefst íslandsmeistaramót í 50m laug í Laugardalslauginni.
Mótið stendur fram á sunnudag og er sundfélagið með tíu keppendur á mótinu þetta árið.

Krakkarnir hafa æft vel í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim um helgina.
Undanrásir hefjast kl. 09.30 alla dagana og úrslitahlutinn á föstudag hefst 16.30 og á Laugardag og Sunnudag verður hann klukkan 16.00.

Frekari upplýsingar má finna á :http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-50/
Bein útsending: https://www.youtube.com/user/Sundsambandid

Okkar keppendur: