Einar Margeir á Evrópumeistarmóti unglinga.
Á morgun hefst Evrópumeistaramót unglinga sem haldið er í Rúmeníu.
Fimm íslenskir keppendur eru á mótinu og IA er með einn þáttakanda á mótinu, Einar Margeir Ágústsson.
494 sundmenn frá 42 löndum taka þátt.
Aðrir sundmenn frá Íslandi eru: Freyja Birkisdóttir (Breiðablik) Eva Margrét Falsdóttir (ÍRB) Snorri Dagur Einarsson (SH) og Daði Björnsson (SH)
Einar Margeir keppir ( ísl tímar )
Þriðjudaginn 5. Júlí
kl. 08.20 50m bringusund.
Fimmtudagin 7. Júli
kl 07.43 200m bringusund
Laugardaginn 9 júli
kl 7.28 100m bringusund
Hægt að fylgjast með úrslitum á http://ejcotopeni2022.microplustiming.com/
Beinutsending:https://livestream.com/romania-live…/leneuropeanjunior2022