Faxaflóasund sundfélags Akraness fór fram laugardaginn 3. september
Faxaflóasund sundfélags Akraness fór fram laugardaginn 3. september og heppnaðist sundið mjög vel.
Á meðan sundi stóð var frábært veður, góð stemning, flottir sund krakkar og áhorfendur.
13 sundmenn tóku þátt og syntir voru 1-2 km sprettir í sjónum, samtals 21 km.