Opnað hefur verið fyrir skráningar v/sundæfinga vor 2023

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportabler (www.sportabler.com/shop/iasund) v/sundæfinga vor 2023 (Fædd 2016 og fyrr. ) 

Ungbarnasund 0-2 ára  https://iasund.is/ungbarnasund-0-2-ara/
Fjórfískar 2 – 4 ára https://iasund.is/fjorfiskar-2-4-ara/
Krossfískar 4-5 ára  https://iasund.is/krossfiskar-4-6-ara/

Kopar fædd 2016: (æfingar byrja 10. janúar) 
 
Þriðjudagar:   16.00-16.45 (Bjarnalaug) 
Fimmtudagar  15.45-16.30 (Bjarnalaug 
 Kennari: Jill Syrstad 
 
Verð 35.000 
 
Selir  fædd 2015 (æfingar byrja 10. janúar) 
 
þriðjudagar     15.15-16.00 (Bjarnalaug) 
Fimmtudagar  15.00-15.45  (Bjarnalaug) 
 
Þjálfari:  Jill Syrstad 
 
Verð 35.000 
Sæljón 2013-2015:(æfingar byrja 9. janúar) 
 
 Mánudagar    16.15-17.00 (Bjarnalaug) 
Fimmtudagar 16.30-17.15  (Bjarnalaug) 
 
 Þjálfari:  Jill Syrstad 
 
Verð 35.000 
Háhyrningar 2014:  æfingar byrja 9. janúar) 
  
Mánudagar    15.30-16.15  (Bjarnalaug) 
þriðjudagar    14.15-15.15  (Bjarnalaug) 
Fimmtudagar 16.30-17.15  (Bjarnalaug) 
   
Þjálfari:  Jill Syrstad 
 
Verð 35.000 
Höfrungar  fædd 2010-2014 
(æfingar byrjar 9. janúar)       
 
Í höfrungum byrjum við að venjast því að æfa í lengri laug úti á Jaðarsbökkum. Æft er tvisvar í viku á Jaðarsbökkum og einu sinni í viku í Bjarnalaug 
 
Mánudagar    kl. 14.30 – 15:30   (Bjarnalaug) 
Miðvikudagar kl. 15.00 – 16.00   (Jaðarsbökkum) 
Föstudagar    kl. 14.15 – 15.00   (Jaðarsbökkum) 
 
Þjálfari:  Jill Syrstad 
 
Verð 38.000  
C-hópur (fædd 2010-2013) 
(æfingar byrja 5. janúar)       
                         
C-hópur er fyrsta skrefið þar sem allar æfingar eru í Jaðarsbakkalaug. Í hópnum eru börn 9-12 ára sem hafa náð góðum tökum á sundinu og geta synt fjórsund. 
 
Mánudagar    15.15-16.45  
þriðjudagar    15.15-16.45   
Fimmtudagar 15.30-16.30   

 Þjálfari: Guðrun Carstensdótir 

 Verð 45.000  
Námskeið 6-8 ára  (10 skipti) 
 
Kennari: Jill Syrstad 
 
Verð 16.000 
 
Prufutími 
 
     Skráning fyrir prufutími í Sportabler 
 www.sportabler.com/shop/iasund