Akranesleikar hefst á föstudaginn kl. 16.30
Met þáttaka er á Akranesleikum sem fram fara á Jaðarsbökkum næstkomandi helgi. 380 keppendur frá 12 félögum eru skráð til leiks.
Fjörið hefst föstudaginn 2. júní klukkan 16.30 og stendur yfir alla helgina.
Á laugardag og sunnudag verður keppt frá kl 9.00.
Það verður opin sjoppa í Hátiðarsal meðan á móti stendur.
Við hvetjum alla til að koma og horfa á. Frítt inn. Se mindre
Keppendalista, tímaáætlun og náneri upplýsningar á https://iasund.is/akranesleikar-2023/