Aldursflokkameistaramót Íslands

Helgina 23.-25. júní var Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi haldið á Akureyri.

Keppendur eru stelpur 14 ára og yngri og strákar 15 ára og yngri. Um 217 keppendur frá 14 félögum um allt land tóku þátt.
Til að öðlast keppendarétt á mótinu þurfti sundfólkið að synda undir lágmarkatímum.
Sundfélag Akraness mætti til leiks með 7 keppendur og endaði í 8. sæti í stigakeppninni.

Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel, bætti sig mikið og mörgum markmiðum var náð.
Kajus varð stigahæsti sundmaðurinn hjá strákanum í flokki 12-13 ára og fèkk afhentan bikar á lokahófinu.

Frabær helgi að baki í sól og blíðu fyrir norðan. Þ
ökkum Óðni fyrir gott mót og öllum foreldrum fyrir helgina.

Keppendur S.A á mótinu voru þau :Almar Sindri Danielson GladViktoria Emilia OrlitaElin Sara SkarphèðinsdóttirKajus JatautasVilborg Anna BjörgvinsdóttirKaren Anna OrlitaKristófer Guðjónsson.