Gamlársmót Gústa 30. desember 2023
Loksins er skemmtilegasta mót ársins Gamlarsmót Gústa aftur á dagskrá laugardaginn 30. desember 2023 klukkan 10.00 á Jaðarsbökkum
Vonumst til að sjá sem flesta, fyrrverandi og núverandi sundmenn ásamt öllum þeim sem vilja stinga sér og hafa gaman með okkur.
Aldurstakmark 15 ára.
Keppnisgjöld 2500,- innifalið Kökuhlaðborð og happdrætti.
Keppnisgreinar:
25m skriðsund
25m flugsund
25m baksund
25m bringusund
25m kafsund
25 m scull á bakinu.
3×25 bóðsund
Skráningar: https://forms.gle/JoQXZqpveXFvK4CT8
