Kajus Jatautas tók þátt í æfingabúðum framtíðarhóps SS
Kajus Jatautas tók þátt í æfingabúðum framtíðarhóps SSÍ sem fóru fram um helgina.
Auk tveggja sundæfinga voru þrír fyrirlestrar og mikil áhersla lögð á hópefli.
Skemmtilegt verkefni hjá SSI.
þetta er þriðja skiptið sem Kajus tekur þátt í framtiðarhópsverkefninu.