Yfir 360 sundmenn frá 12 félögum munu stinga sér til sunds á Vit-Hit leikum um helgina.

Það verður fjör á Jaðarsbökkum um helgina.
Yfir 360 sundmenn frá 12 félögum munu stinga sér til sunds á Vit-Hit leikum um helgina.
Það verður frábær sjoppa sem selur kaffi, meðlæti og vörur frá Arena.

Keppenda listi og tímaætlun á VIT-HIT leikar 2024