Æfingagjöld

Gjaldskrá Sundfélag Akraness 1. ágúst 2023  – 20. desembér 2023.

 Hópur  Æfingagjöld SSI GjöldHeildarupphæd
A-hópur
Afreksbraut*
     75.000 kr.
45.000 kr
   5.000 kr.
50.000
          80.000 kr.
50.000 kr.
B-hópur     60.000 kr.     5.000 kr.           65.000 kr.
C-hópur     45.000 kr.     5.000 kr.           50.000 kr.
Hákarlar     40.000 kr. 5.000 kr.          45.000 kr.
Höfrungar     35.000 kr. 5.000 kr.          40.000 kr.

          
Námskeið  
Ungbarnasund   0. kr6 skipti.
Fjörfiskar 2-3 ára 16.000 kr.   0 kr10 skipti 
Krossfiskar 4-5 ára   20.000 kr.   0. kr12 skipti námskeið
Flugfiskar 6-9 ára    20.000 kr.
35.000 kr.
  0. kr12 vikur 1x viku
12. vikur 2x viku
*Afreksbraut borgar 50.000 til Sundfélagsins + Skólagjöld til FVA.

Innifalið í æfingagjöldum:
Mótgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 750 – 1200 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láta vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið. 

Greiðsluskilmálar
Greiðsla æfinga- og skráningargjalda

Æfingagjöld á að greiða við upphaf æfingatímabils eða við skráningu í félagið og greiðist fyrirfram. Nýir iðkendur fá tveggja vikna reynslutíma. Ganga skal frá greiðslu æfingagjalda fyrir 1. febrúar á vorönn og 10 september fyrir haustönn
Hafi ekki verið gengið frá greiðslu 15. febrúar / 20. september verður gripið til aðgerða.
Munið eftir tómstundaframlagi Akraneskaupstaðar.

Greiðslufyrirkomulag

Við viljum vinsamlegast biðja alla um ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum Sportabler fyrir 15. september nk.
Í Sportabler er boðið upp á það greiðslufyrirkomulag að skrá og greiða með korti og hægt er að skipta æfingagjöldum í allt að þrjá mánuði.

Afsláttur
Veittur er systkinaafsláttur, 10% af heildarupphæð æfingagjöld.
Börn stjórnarmanna og þjálfara fá 50% afslátt.
Í Ungbarnasund (2 ára og yngri) er ekki systkinaafsláttur.

Sundmaður hættir æfingum
Ef sundmaður ákveður að hætta æfingum skal tilkynna það til félagsins með tölvupósti á netfangið sund@ia.is .
Úrsögn miðast við næstu mánaðamót.