Æfingahópar

Afrekshópur fyrir sundmenn sem langar að æfa og keppa á hæsta stigi 
 
Sundmenn þurfa að hafa löngun til að stunda íþróttina á afreksstigi, gott skipulag í daglegu lífi til að geta bæði stundað sund á hæsta stigi og stundað skólanámið vel.  
Afreksund krefst skipulags og forgangsröðunar til að hægt sé að ná árangri 

ÞjálfariKjell Wormdal     kjell@ia.is 

Markmið 

 • Íslandsmeistramót 

 • Áhersla á úthald, styrk og keppnissund 

 • Hafa góða kunnáttu um eigið æfingaplan og hvað það er sem þarf til að ná árangri. 

 • Geta unnið sjálfstætt og einnig hjálpað hópnum til að ná sínum markmiðum 

 • Setja skýr markmið og gera plan til að ná þeim 
   
  Kröfur 

 • IM lagmörk eða 450 stig 

 • 100%  eftirfylgni áætlana gert með þjálfara. 
   

Æfingaferðir 
–  2-3 æfingarbúðir innanlands á ári. 
–  1 æfingaferð erlendis annað hvert ár.  
 
Mót 
– Islandsmeistramót 
–  2-3 innanlands mót á önn 
–  1 mót erlendis, sér lagmörk fyrir þau mót, aldurslágmark 15 ára. 
 
Æfingar: 
– 16 ára og eldri =  9 sundæfingar + 3-4 þrekæfingar  
– 14-15 ára  =  7 sundæfingar + 3-4 þrekæfingar 
 
Áhöld: 
Plötu, stuttar blöðkurfinger spadaspadasnorkel, teygjurmillifótakút og sippubönd 

Æfingagjöld 
Kr. 63.000  (50 % afsláttur fyrir FVA-afreksvið og eldri en 19 ára) 
 
Innifalið í æfingagjöldum: 
Mótgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 400 – 800 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láta vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið.  
 
Afreksamningur: 

12 ára og eldri 

Þjálfari  Bjarney Guðbjörnsdóttir  Bjarney@sundfelag.com 

Markmið 

 • Gott viðhorf og gott viðhorf til æfinga 

 • Synda öll sund með góða tækni  

 • Keppa í öllum sundgreinum 

 • Þáttaka á Aldursflokkameistramóti 

 • Setja markmið fyrir tímabil og meta árangur i lok tímabils.  

 • Vera undirbúin til að geta hafið Afreksæfingar.  

 • 85 % mæting á æfingum og viðburðum  
   

 Æfingaferðir 
–  innanlands yfir árið. 
–  1 æfingaferð erlendis annað hvert ár (14 ára og eldri) 
–  1 keppnisferð erlendis annað hvert ár (12-13 ára)  
 
Mót 
–  Aldursflokkamót 
–  2-3 mót hérlendis á önn 
 
 
Æfingar: 
– 14 ára og eldri = 5-6 sundæfingar + 3 þrekæfingar 
– 13 og yngri   =  4-5 sundæfingar + 3 þrekæfingar 
 
Áhöld: 
Plata, stuttar blöðkurfinger spada,  snorkelmillifótakút , teygjur og sippubönd. 

 

Æfingagjöld 
Kr. 53.000 pr. önn   
 
Innifalið í æfingagjöldum: 
Mótgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 400 – 800 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láta vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið.  

C-hópur er fyrsta skrefið þar sem allar æfingar eru í Jaðarsbakkalaug.
Í hópnum eru börn 9-12 ára sem hafa náð goðum tökum á sundinu

Þjálfari  Erlend Magnússon & Kjell Wormdal

Markmið

          Gott viðhorf og gott viðhorf til æfinga
          Læra góða tækni í öllum sundum
          Byrja að læra góða tækni i þrekæfingum
          Geta synt fjórsund gilt á mótum

 Æfingaferðir

–  1 æfingabúðir innanlands á ári.
–  1 keppnisferð erlendis annað hvert ár (12-13 ára)

Mót
–  2-3 innanlands mót
–  Innanfélagsmót

Æfingar:
–  3-4 sundæfingar + 1-2 þrekæfingar

Æfingagjöld   
Kr. 42.000 

Áhöld:  
Plata, stuttar blöðkur.

 


Innifalið í æfingagjöldum:
Mótgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 500 – 800 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láta vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið. HHöfrungar

Hópur fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára sem hafa náð góðum tökum á sundi.
Í höfrungum byrjum við að venjast því að æfa í lengri laug úti á Jaðarsbökkum og er æft einu sinu í viku á Jaðarsbökkum og tvisvar í viku í Bjarnalaug.Markmið (læra að æfa og byrja að keppa)

          Jákvætt hugarfar. Gott viðhorf til æfinga, þjálfara, annarra sundmanna og starfsmanna sundlaugar

          Bæta tækni í öllum sundgreinum ásamt stungum og snúningum

          Fjórsund

          Æfa og bæta úthald í sundinu

          Leikir, efla liðsheild og hafa gaman

 

Mót
– Innanfélagsmót
– Mótaröð ÍA / UMFA
– 2-3 stærri mót (C mót) ef sundmaður er tilbúinn


Æfingar:
– 2 sundæfingar í Bjarnalaug og 1 á Jaðarsbökkum[BGL1] , 60 mínútur


Þjálfari

Jill Syrstad

Æfingagjöld
Kr. 36.000  

Innifalið í æfingagjöldum:
Mótsgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 500 – 800 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láti þjálfara vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið. 


 [BGL1]Vantar tímalengd æfinga.ilbúin.

Hópur fyrir krakka á aldrinum 8-10 ára sem hafa náð ágætum tökum á sundi og geta synt 4 ferðir án þess að stoppa.


Markmið (læra að æfa)

          Jákvætt hugarfar. Gott viðhorf til æfinga, þjálfara, annarra sundmanna og starfsmanna sundlaugar

          Bæta tækni í öllum sundgreinum ásamt stungum og snúningum

          Æfa og bæta úthald í sundinu

          Leikir, efla liðsheild og hafa gaman

Mót
– Innanfélagsmót
– Mótaröð ÍA / UMFA
– 2 stærri mót (C mót) ef sundmaður er tilbúinnÆfingar:
–  3 sundæfingar í Bjarnalaug, 60 mínútur


Þjálfari

Jill Syrstad

Æfingagjöld
Kr. 36.000  

Innifalið í æfingagjöldum:
Mótsgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 500 – 800 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láti þjálfara vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið. 

Hópur fyrir krakka á aldrinum 7 ára sem hafa náð ágætum tökum á sundi og geta synt tvær ferðir án hjalpartæki og án þess að stiga í botninn.Markmið (læra að synda)

Öryggi í vatninu, æskileg hegðun í kringum laugarsvæði og í klefum ásamt því að geta farið eftir fyrirmælum og hlustað.

          Jákvætt hugarfar. Gott viðhorf til æfinga, þjálfara, annarra sundmanna og starfsmanna sundlaugar

          Læra undirstöðuatriði í sundi: Flot, rennsli (straumlínu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og köfun

          Læra tækni í öllum sundgreinum ásamt stungum og snúningum

          Leikir, efla liðsheild og hafa gaman

 

Mót
– Innanfélagsmót
– Mótaröð ÍA / UMFA
– 1 stærra mót ef sundmaður er tilbúinn (C mót)


Æfingar:
–  2 sundæfingar í viku í Bjarnalaug, 45 mínútur


Þjálfari

Jill Syrstad

 

Æfingagjöld
Kr. 33.000  

Innifalið í æfingagjöldum:
Mótsgjald er upphæð sem er greidd fyrir hvern sundmann á sundmótum. Gjaldið er 500 – 800 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þess vegna er mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sínar greinar eða láti þjálfara vita með góðum fyrirvara að viðkomandi komist ekki á mótið. 


Fyrir krakka  7- 9 ára sem er að byrja i sundi.

Markmið (læra að synda)

 Öryggi í vatninu, æskileg hegðun í kringum laugarsvæði og í klefar ásamt því að geta farið eftir fyrirmæli og hlusta.

          Jákvætt hugarfar. Gott viðhorf til æfingar, þjálfarar og liðsfélagar

          Læra undirstöðuatriði í sundi: Flot, rennsli (straumlinu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og kafa

          Læra tækni í öllum sundgreinum, ásamt stungur

–   Leikir, efla liðsheild og hafa gaman

Fyrir krakka  7- 9 ára sem eru að byrja í sundi eða hefur ekki náð tökum ennþá á grunnatriðum í sundi

 

 
Markmið (læra að synda)

Öryggi í vatninu, æskileg hegðun í kringum laugarsvæði og í klefum ásamt því að geta farið eftir fyrirmælum og hlustað.

          Jákvætt hugarfar. Gott viðhorf til æfinga, þjálfara, annarra sundmanna og starfsmanna sundlaugar

          Læra undirstöðuatriði í sundi: Flot, rennsli (straumlínu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og köfun

          Læra tækni í öllum sundgreinum ásamt stungum

          Leikir, efla liðsheild og hafa gaman

 Mót

Sundmenn mega taka þátt í mótum þegar þeir eru tilbúnir til þess.

– Innanfélagsmót
– Mótaröð ÍA / UMFA


Æfingar:
–  2 sundæfingar í viku í Bjarnalaug, 45 mínútur

Þjálfari

Jill Syrstad

Æfingagjöld
Kr. 33.000  

 

Kópar

Kópar 1 eru fyrir byrjendur til að fá góða aðlögun í vatni.
Kópar 2 eru fyrir börn sem hafa verið á námskeiðum eða eru óhrædd við að kafa og geta synt án hjálpartækja og án þess að stíga í botninn.

Kópar 1: mánudagar 17.15-18.00 og fimmtudagar 16.15-17.00
Kópar 2: þriðjudagar 16.15-17.00 og föstudagar 16.00-16.45

Markmið (læra að synda)

Öryggi í vatninu, æskileg hegðun í kringum laugarsvæði og í klefum ásamt því að geta farið eftir fyrirmælum og hlustað.

          Jákvætt hugarfar. Gott viðhorf til æfinga, þjálfara, annarra sundmanna og starfsmanna sundlaugar

          Læra undirstöðuatriði í sundi: Flot, rennsli (straumlínu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og köfun

          Læra grunntækni í öllum sundgreinum, ásamt stungum og snúningum

          Leikir, efla liðsheild og hafa gaman

Mót:
– 1 jólasýning og 1 vorsýning með þátttökuverðlaunum

Æfingar:
–  2 sundæfingar í viku í Bjarnalaug, 45 mínútur

Þjálfari

Jill Syrstad

Æfingagjöld
Kr. 33000  

Sundfélag Akraness notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup