Fitness / Garpasund

Sundfélag Akraness biður nú uppá Fitness / Garpasund fyrir 16 ára og eldri. Heilsueflandi leið fyrir alla, fyrrverandi sundmenn, þá sem stunda þríþraut og alla þá sem finnst gaman að synda og vilja bæta sig í sundi.
Nauðsynlegt er að hafa náð ágætum tökum á skriðsundi fyrir þessar æfingar.

Mánudagar      19.40-20.40
Miðvikudagar  19.40-20.40

Verð: 20000,-    (Tímabil 8. september-9.desember)

Skráning: ia.felog.is

Nánari upplýsingar: sund@ia.is