Garpasund

Garpasund eru æfingar fyrir 18 ára og eldri.
Heilsueflandi leið fyrir alla fyrrverandi sundmenn, þá sem stunda þríþraut og alla þá sem finnst gaman að synda og vilja bæta sig í sundi.
Nauðsynlegt er að hafa náð ágætum tökum á skriðsundi fyrir þessar æfingar. Synt eru 1500-2500m á æfingum.

Mánudagar 19.10-20.10 með þjálfari
Miðvikudögum  kl. 18.10-19.10 án þjálfari
Laugardagar kl 09.00-10.00 án þjálfari

Verð: 27.500,- (Tímabil 1. september – 15. desember )

Skráning: Sportabler
(aðgangur í laugina innifalinn og þjónustugjöld SSI) 

Nánari upplýsingar: sund@ia.is