Fjörfiskar 2-3 ára

Næsta námskeið byrjar : 3. april
Miðvikudagar kl. 16.30-17.10 Börn fædd 2021
Miðvikudagar kl. 17.10-17.50 Börn fædd 2020

Verð 14.000 (8. skitpi)

Skráning í sportabler
Nánari upplýsingar sund@ia.is
Kennari: Elín Björk Daviðsdóttir

Fjörfiskar eru fyrir börn frá aldrinum 2-3 ára.
Námskeiði er 10 skipti og er hver tími 40 mínútur að lengd. Einn foreldri eru með ofaní lauginni með börnunum.

Helsta markmið er að börnin upplifi vatnið sem jákvætt og skemmtilegt hreyfiumhverfi þar sem börn og foreldrar njóta þess að vera saman. 
Sundskólinn býður upp á metnaðarfullt starf og þar starfar menntaður sundkennari.