Hentar iðkendum sem eru að taka sín fyrstu skref í sundi eða langar að vera í sundi án þess að hafa markmið um að keppa.
Stig1 er fyrir börn sem eru ekki orðin örugg í vatni og eiga erfitt með að setja andlitið í kaf.
Áhersla:
– Leikir og hafa gaman.
– Læra undirstöðuatriði í sundi eins og flot, rennsli (straumlinu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og að kafa.
– Öryggi á laugarsvæði.
Stig2 er fyrir börn sem eru orðin mjög örugg i vatninu, geta kafað niður á botn eftir hlut, fljotið á bakinu og maganum og synt þversum með andlitið í kafi og hafa lokið Krossfiskum stigi 3 eða Sundnámskeiði stigi 1.
Áhersla:
– Leikir og hafa gaman
– Bæta undirstöðuatriði í sundi eins og flot, rennsli (straumlinu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og að kafa.
– Öryggi á laugarsvæði.
– Byrja á grunnfærni í bringusundi.
Stig 3 er fyrir börn sem eru mjög örugg í vatninu, geta sýnt langsum (12,5m) í lauginni án hjálpartækja og eru búin að ljúka sundnámskeiði stigi 2 eða sambærilegu.
– Leikir og hafa gaman
– Bæta undirstöðuatriði í sundi eins og flot, rennsli (straumlinu), líkamsstöðu í vatninu, öndun og að kafa.
– Öryggi á laugarsvæði.
– Læra stungur.
– Unnið áfram með sundtækni.
– Grunntækni í flugsundi.
Sundsýning:
Námskeið endar á sundsýningu.
Þjálfari
Jill Syrstad
Námskeiðsgjöld
1x viku 20.000
2x viku 35.000