Bárubikarinn

Stigahæstu keppendurnir í meyja- og sveinaflokki fá farandbikara sem eru gefnir til minningar um Báru Daníelsdóttur. Keppt er í 50m bringusundi og 50m skriðsundi á Bárumótinu sem fer fram i byrjun febrúar

Bára Daníelsdóttir var fædd þann 18. febrúar 1935 hún lést árið 1975 frá fjórum börnum og þau yngstu voru aðeins 2ja og 7ára gömul.

· Bára var veik í eyra og gat því ekki farið í sund. Verkurinn ágerðist og þegar hún var unglingur var hún send til Danmerkur í rannsókn.
Verkurinn reyndist vera beinátuæxli í höfði og fór hún í stóra aðgerð þar.

· Helgi Daníelsson bróðir hennar gaf þenna bikar til minningar um systur sína en honum fannst vanta birkar til þess að keppa um í sundi. · Helgi, systkini hans og stórfjölskyldan gáfu einnig stóran bikar sem íþróttamaður Akraness fær á hverju ári.

 Stelpur Strákar
2024Karen Anna OrlitaMangirdas Moliusis
2023Karen Anna OrlitaKristófer Guðjónsson
2022Karen Anna OrlitaKajus Jatautas
2021Viktoria Emilia OrlitaKajus Jatautas
2020Alexandra Ósk HermoðsdóttirAdam Agnarsson
2019Íris Arna IngvarsdóttirVikingur Geirdal Birnuson
2018Íris Petra JónsdóttirGuðbjarni Sigþórsson
2017Guðbjörg Bjartey GuðmundsdóttirKristján Magnússon
2016Ragnheiður Karen ÓlafsdóttirAlex Benjamín Bjarnason
2015Ngozi Jóhanna EzeAlex Benjamín Bjarnason
2014Ngozi Jóhanna EzeEnrique Snær Llorens
2013Brynhildur TraustadóttirErlend Magnússon
2012Brynhildur TraustadóttirSindri Andreas Bjarnasson
2011Una Lara LarusdóttirSindri Andreas Bjarnasson
2010Anna Chukwunonso EzeSindri Freyr Ísleifsson
2009Sólrun SigþórsdóttirAtli Vikar Ingimundarsson
2008Drifa Dröfn GuðlaugsdóttirAlexander Aron Guðjónsson
2007Salome JónsdóttirKristinn Gauti Gunnarsson
2006  
2005  
2004Inga Elín CryerHrafn Traustasson
2003Rakel GunnlaugsdóttirHrafn Traustasson