Stigahæstu keppendurnir í meyja- og
sveinaflokki fá farandbikara sem eru gefnir
til minningar um Báru Daníelsdóttur. Keppt er í 50m bringusundi og 50m skriðsundi
á Bárumótinu sem fer
fram i byrjun febrúar
Bára Daníelsdóttir var fædd þann 18.
febrúar 1935 hún lést árið 1975 frá fjórum börnum og þau yngstu voru aðeins 2ja
og 7ára gömul.
· Bára var veik í eyra og gat því ekki farið í sund. Verkurinn ágerðist og
þegar hún var unglingur var hún send til Danmerkur í rannsókn.
Verkurinn reyndist vera beinátuæxli í höfði og fór hún í stóra aðgerð þar.
· Helgi Daníelsson bróðir hennar gaf þenna bikar til minningar um systur sína en honum fannst vanta birkar til þess að
keppa um í sundi.
· Helgi, systkini hans og stórfjölskyldan gáfu
einnig stóran bikar sem íþróttamaður Akraness fær á hverju ári.
Stelpur | Strákar | |
2024 | Karen Anna Orlita | Mangirdas Moliusis |
2023 | Karen Anna Orlita | Kristófer Guðjónsson |
2022 | Karen Anna Orlita | Kajus Jatautas |
2021 | Viktoria Emilia Orlita | Kajus Jatautas |
2020 | Alexandra Ósk Hermoðsdóttir | Adam Agnarsson |
2019 | Íris Arna Ingvarsdóttir | Vikingur Geirdal Birnuson |
2018 | Íris Petra Jónsdóttir | Guðbjarni Sigþórsson |
2017 | Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir | Kristján Magnússon |
2016 | Ragnheiður Karen Ólafsdóttir | Alex Benjamín Bjarnason |
2015 | Ngozi Jóhanna Eze | Alex Benjamín Bjarnason |
2014 | Ngozi Jóhanna Eze | Enrique Snær Llorens |
2013 | Brynhildur Traustadóttir | Erlend Magnússon |
2012 | Brynhildur Traustadóttir | Sindri Andreas Bjarnasson |
2011 | Una Lara Larusdóttir | Sindri Andreas Bjarnasson |
2010 | Anna Chukwunonso Eze | Sindri Freyr Ísleifsson |
2009 | Sólrun Sigþórsdóttir | Atli Vikar Ingimundarsson |
2008 | Drifa Dröfn Guðlaugsdóttir | Alexander Aron Guðjónsson |
2007 | Salome Jónsdóttir | Kristinn Gauti Gunnarsson |
2006 | ||
2005 | ||
2004 | Inga Elín Cryer | Hrafn Traustasson |
2003 | Rakel Gunnlaugsdóttir | Hrafn Traustasson |