Stigahæstu keppendurnir í meyja- og
sveinaflokki fá farandbikara sem eru gefnir
til minningar um Báru Daníelsdóttur. Keppt er í 50m bringusundi og 50m skriðsundi
á Bárumótinu sem fer
fram i byrjun febrúar
Bára Daníelsdóttir var fædd þann 18.
febrúar 1935 hún lést árið 1975 frá fjórum börnum og þau yngstu voru aðeins 2ja
og 7ára gömul.
· Bára var veik í eyra og gat því ekki farið í sund. Verkurinn ágerðist og
þegar hún var unglingur var hún send til Danmerkur í rannsókn.
Verkurinn reyndist vera beinátuæxli í höfði og fór hún í stóra aðgerð þar.
· Helgi Daníelsson bróðir hennar gaf þenna bikar til minningar um systur sína en honum fannst vanta birkar til þess að
keppa um í sundi.
· Helgi, systkini hans og stórfjölskyldan gáfu
einnig stóran bikar sem íþróttamaður Akraness fær á hverju ári.
Stelpur | Strákar | |
2020 | Alexandra Ósk Hermoðsdóttir | Adam Agnarsson |
2019 | Íris Arna Ingvarsdóttir | Vikingur Geirdal Birnuson |
2018 | Íris Petra Jónsdóttir | Guðbjarni Sigþórsson |
2017 | Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir | Kristján Magnússon |
2016 | Ragnheiður Karen Ólafsdóttir | Alex Benjamín Bjarnason |
2015 | Ngozi Jóhanna Eze | Alex Benjamín Bjarnason |
2014 | Ngozi Jóhanna Eze | Enrique Snær Llorens |
2013 | Brynhildur Traustadóttir | Erlend Magnússon |
2012 | Brynhildur Traustadóttir | Sindri Andreas Bjarnasson |
2011 | Una Lara Larusdóttir | Sindri Andreas Bjarnasson |
2010 | Anna Chukwunonso Eze | Sindri Freyr Ísleifsson |
2009 | Sólrun Sigþórsdóttir | Atli Vikar Ingimundarsson |
2008 | Drifa Dröfn Guðlaugsdóttir | Alexander Aron Guðjónsson |
2007 | Salome Jónsdóttir | Kristinn Gauti Gunnarsson |
2006 | ||
2005 | ||
2004 | Inga Elín Cryer | Hrafn Traustasson |
2003 | Rakel Gunnlaugsdóttir | Hrafn Traustasson |
Adam & Alexandra Ósk 2020 Írís Arna og Vikingur 2019 Guðbjarni og Íris Petra 2018 Kristján og Guðbjörg Bjartey 2017 Alex Benjamín og Ragnheiður Karen 2016 Alex Benjamín og Ngozi Jóhanna 2015 Una Lara og Sindri Andreas 2011 Sindri Freyr & Anna Eze 2010 Atli Víkar og Sólrún 2009 Drifa Dröfn og Alexander Aron 2008