VIT-HIT leikana á Akranesi 31. maí – 2. júní.
Keppnissvæði:
1. Skólinn, iþróttamannvirkin og sundlaugabakkinn eru hnetufrítt svæði.
2. Eitt bilastæði er lokað vegna framkvæmda, sjá mynd fyrir nýtt bilastæði fyrir aftan íþróttahúsið.
3. Við óskum eftir að bara keppendur, liðstjórar og þjálfarar verði í íþróttahúsinu
( keppendaherbergi).
4. Sjoppan verður á sínum stað upp í hátíðarsal, þar er hægt að kaupa kaffi og meðlæti, ásamt vörum frá Arena.
Upphitun verður skipt í tveimur höllum. (Sundlaug opnar 07.30 á laugardag og sunnudag)