Sundfólkið úr ÍA synti Faxaflósundið við Langasand.

Sundfólkið úr ÍA synti Faxaflósundið við Langasand. Hver sundmaður synti í um 30 mínútur í sjónum, eða um 2–2,5 km.

Við þökkum kærlega fyrir allan stuðning – þið eruð frábær! 😊

Hér eru nokkrar myndir frá sundinu s.l. föstudag. Það er enn hægt að styðja við sundfólkið:

Reikningur: 0186-15-376670
Kt.: 630269-4239