VIT-HIT leikarnir 2025

VIT-HIT leikana á Akranesi 30. maí – 1. júní.

Keppnissvæði:

  • Skólinn, iþróttamannvirkin og sundlaugabakkinn eru hnetufrítt svæði.
  • Við óskum eftir að bara keppendur, liðstjórar og þjálfarar verði í íþróttahúsinu
    ( keppendaherbergi).
  • Sjoppan verður á sínum stað upp í hátíðarsal, þar er hægt að kaupa kaffi og meðlæti, ásamt vörum frá Arena.