VIT-HIT leikarnir 2025

VIT-HIT leikana á Akranesi 30. maí – 1. júní.


Mótahald og úrskráningar.
Tímaáætlun getur breyst. Það er mikilvægt að mæta með góðum fyrirvara fyrir sundið. Við bíðum ekki með næsta sund ef við erum á undan áætlun.

Úrskráningar eru í gegnum Swimify Coach og tímasetningar fyrir síðastu úrskráningar er að finna þar.
Boðsund: Skráningafrestur 45 min fyrir keppnishluta og er líka gert í Swimify-coach.

Það verða um 150-190 krakkar í hverjum hluta. Upphitun verður skipt upp í tvö holl.

Föstudag15.15-15.5015.50-16.25   
Hluti 1SHArmann 
 ÓðinnIRB 
 UMFABlikar 
 ÍAStjarnan 
 Ægir 
  KR

 
Laugardag08.00-08.2508.25-08.50Laugardag12.50-13.2013.20-13.50
Hluti 2IRBArmannHluti 3SHArmann
 SHÓðinn ÓðinnIRB
 ÍAKR UMFABlikar
 UMFAStjarnan ÍAÆgir
 Ægir Stjarnan
   KR

    
Sunnudag08.00-08.2508.25-08.50Sunnudag12.50-13.2013.20-13.50
Hluti 4ArmannIRBHluti 5ArmannSH
 ÓðinnSH IRBÓðinn
 KRÍA BlikarUMFA
 StjarnanUMFA ÆgirÍA
 Ægir  Stjarnan
 

  KR 
     

Keppnissvæði:
1. Skólinn, íþróttamannvirkin og sundlaugabakkinn eru hnetufrítt svæði.
2. Við óskum eftir að bara keppendur, liðstjórar og þjálfarar verði í íþróttahúsinu
( keppendaherbergi).
3. Sjoppan verður á sínum stað uppi í hátíðarsal, þar er hægt að kaupa kaffi og meðlæti, ásamt vörum frá Arena.

Ingen bildebeskrivelse er tilgjengelig.

Gisting

Skólinn opnar kl. 14:30 fyrir lið til að koma og þið notið inngang Nr. 2 þegar þið mætið, svo mun starfsfólk frá okkur sýna stofurnar.

Muna eftir að ganga frá skólastofunum eins og þær voru þegar þið tókuð við þeim. Gott að taka mynd til að muna hvernig stofan leit út.

Mikilvægt er að gæta þess vel að enginn fari í tölvur eða persónlega muni sem eru í skólanum.

Það þarf að tæma skólann kl. 13.00 á sunnudaginn.
A bird's eye view of a building

Description automatically generated with low confidence