Sundnámskeið í ágúst hjá Sundfélaginu
Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið fyrir börn á skolaaldri – hvort sem þau eru að stíga sín fyrstu spor í sundi eða vilja bæta tækni og færni fyrir æfingar í vetur.

Bjarnalaug
09:00–09:45 – Börn í 1. bekk
09:55–10:40 – Börn í 2.–3. bekk
10:50–11:30 – Námskeið fyrir einstaklinga með vatnshræðslu

Jaðarsbakkalaug (4. bekkur og eldri)
10:00–10:40 – 4. bekkur og eldri – Sundnámskeið með leik
10:50–11:30 – Stungur & tækni – frábær undirbúningur fyrir haustæfingar
Skráning og nánari upplýsingar á Abler (abler.io/shop/iasund) eða sund@ia.is