Opnað hefur verið fyrir skráningar í Abler

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Abler (www.abler.io/shop/iasund)

Sundfélag Akraness býður upp á sundæfingar og námskeið fyrir allan aldur.

Nýtt í vor eru:

  • Námskeiðshópur fyrir 2.–3. bekk, á mánudögum
  • Leikhópur fyrir 3.–6. bekk, á föstudögum

Kennslan fer fram í 10 skipti.

Krókodillar er hópur fyrir börn með sérþarfir sem þurfa aukinn stuðning. Lögð er áhersla á öryggi, leik og gleði í vatni. Þjálfunin fer fram í litlum hópum þar sem hvert barn fær að njóta sín á eigin forsendum.

Sundnámskeið 2016-2018 https://iasund.is/sundnamskeid-7-9-ara/
Sundnámskeið 2020-2021: https://iasund.is/krossfiskar-4-6-ara/
Sundnámskeið 2022-2023: https://iasund.is/fjorfiskar-2-4-ara/
Ungbarnasund 3 mán -24 mán https://iasund.is/ungbarnasund-0-2-ara/
Garpasund 18 ára og eldri https://iasund.is/aefingahopar/fitness-garpasund/

Æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um breytingar.