Hátíðardómsdagur
/
RSS Feed
Nú þegar hátíðin nálgast bjóða Vera Líndal og Bryndís Ottesen ykkur inn í hlýjuna á Útvarpi Akraness með glænýjum (en samt rammstolnum) útvarpsþætti!
Í anda hlaðvarpsins „Dómsdagur“ frá Hljóðkirkjunni ætla þær að taka á hátíðlegum málefnum af mikilli festu – og dæma þau í bak og fyrir.
Aðventugestir koma við sögu með heimsendingu af jólagóðgæti sem lífgar upp á umræðurnar.
Fylgist með þessu Jólalega dómsvaldi og sjáið hvort ykkar uppáhalds hátíðar málefni standist þeirra ríkulegu kröfur til hátíðar ljóss og friðar.