Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði.
Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði.
Undanrásir byrja kl. 9.30 og úrslit eru kl. 16.30 og er sama tímasetning alla helgina.
Sundmenn hafa æft vel alveg frá æfingarbúðum á spáni í haust og koma því vel undirbúin fyrir helgina.
Að venju lét snjórinn og kuldinn sjá sig í vikunni og fengu krakkarnir vel af öldugangi í lauginni að Jaðarsbökkum
til að berjast við og virðist það vera orðinn partur af IM undirbúningi.
Gaman væri að sjá sem flesta í Ásvallalaug um helgina, koma og hvetja krakkana okkar áfram.
Úrslit og fréttir af krökkunum munum við svo setja hér inn (https://www.facebook.com/sundfelag.akraness/)
, en hér er hægt að skoða útslit (Sundsamband Íslands)
Krakkarnir eru tilbúnir og liðsandinn góður í hópnum.
SA fer með 8 einstaklinga að þessu sinni
Águst Júlíusson

Sævar Berg Sigurðsson

Sólrún Sigþórsdóttir

Una Lára Lárusdóttir

Erlend Magnússon

Eyrún Sigþórsdóttir

Brynhildur Traustadóttir

Ásgerður Jing Laufeyjardóttir

Atli Vikar mun einnig koma og synda með okkur boðsund.
Sindri Andreas Bjarnason var svo óheppinn að handleggsbrjóta sig á dögunum en hann var kominn með lágmark á mótið.
