Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportabler v/sundæfinga vor 2021 (Fædd 2014 og fyrr. )

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportabler (https://www.sportabler.com/shop/iasund?category=Sund/) v/sundæfinga Vor 2021 (Fædd 2014 og fyrr. ) 

Ungbarnasund 0-2 ára https://iasund.is/ungbarnasund-0-2-ara/
Fjórfískar 2 – 4 ára https://iasund.is/fjorfiskar-2-4-ara/
Krossfískar 4-6 ára https://iasund.is/krossfiskar-4-6-ara/

Ef einhver vill fá að prufa sundtíma þá er hægt að hafa samband á sund@ia.is

Börn fædd 2014 :   (æfingar byrja 7. janúar)

Kópar  1  (verð 29.000)

þriðjudagar  16.00-16.45 (Bjarnalaug)
Föstudagar  14.45-15.30 (Bjarnalaug)

Kópar 2 (verð 29.000)
Mánudagar 17.30-18.15  (Bjarnalaug, ekki fylgd)
Föstudagar 15.30-16.15  (Bjarnalaug)

Krökkum úr Grundaskóla er fylgt úr skólanum með strætó,
en foreldrar sjá um að sækja.
Kennari: Jill Syrstad
Börn fædd 2013 :    (æfingar byrja 7. janúar)

Selir (verð 30.000)
Mánudagar   kl. 15.00 – 15.45   (Bjarnalaug)
Fimmtudagar kl. 15.45 – 16.30  (Bjarnalaug)


Þjálfari:  Jill Syrstad
Börn fædd 2010-2012  (æfingar byrja 7. jánuar)

Höfrungar, verð 35.000,-
Mánudagar    kl. 16.30 – 17:30   (Bjarnalaug)
Þriðjudagar    kl. 15.00 – 16.00   (Bjarnalaug)
Fimmtudagar kl. 14.45 – 15.30   (Bjarnalaug)

Börn fædd 2012  (æfingar byrja 7. ágúst)

Háhyrningar, (biðlist)
Mánudagar    kl. 14.00 – 15:00   (Bjarnalaug)
Þriðjudagar    kl. 14.05 – 15.00   (Bjarnalaug)
Fimmtudagar kl. 14.00 – 14.45   (Bjarnalaug)
Þjálfari:  Jill Syrstad
Börn fædd 2009-2010 (æfingar byrja 6. januar)

C-hópur, verð 42.000,-

Mánudagar    kl. 14.45 – 15:45   (Jaðarsbakkar)
Miðvikudagar kl. 14.45 – 15.45   (Jaðarsbakkar)
Fimmtudagar kl. 14.45 – 16.00   (Jaðarsbakkar)
Börn fædd 2008 og eldri :

Vinsamlega hafið samband á netfangið sund@ia.is
til að fá frekari upplýsingar fyrir þau.